1980 til 1988
Nám og fyrstu árin
Iris lauk sveinsprófi frá Iðnskólanum 1980. Að námi loknu starfaði hún á Salon Paris frá 1984 til 1988 þar til hún stofnar eigin stofu.
1988 til 1999
Hársnyrtistofa Irisar
Hársnyrtistofa Irisar var staðsett í Hafnarstræti 16 í Reykjavík og þar starfaði hún til 1999.
2000 - í dag
Salon nes
Iris rak Hárstúdio Ness í nokkur ár ásamt því að starfa á Marbella á Spáni í rúmt ár. Árið 2005 keypti Iris rekstur Salon Nes og hefur starfað þar síðan.